Keppninni lokið

Kepnninni um Íslandingaappið er nú lokið.

Í fyrsta sæti varð lið sem nefnir sig Sad Engineer Studios. Í verðlaun hlutu þeir eina milljón króna.

Í öðru sæti varð lið sem tefldi fram leik sem kallast Skyldleikurinn. Þau hlutu í verðlaun farsíma af gerðinni LG Nexus 4.

Í þriðja sæti varð lausn Hugbúnaðarbúllunnar. Þeir hlutu farsíma af gerðinni LG L9.