FORSENDUR DÓMNEFNDAR

Hér fyrir neðan eru forsendur þær sem dómnefnd mun nota til að dæma lausnir eftir.

Hönnun og útlit 25%

  • Skýrleiki máls og læsileiki
  • Stærðir mynda, stýringa og texta
  • Einfaldleiki hugmyndar og útfærslu
  • Almenn fagurfræði

Forritun og virkni 25%

  • Læsileiki kóðans, gagnsæi breytu- klasa- og fallanafna
  • Athugasemdir og skýringar í kóða
  • Skipulag kóða, stærð falla, aðgreining verkefna
  • Hjúpun og erfðir
  • Hraði og viðbragð
  • Villur og jaðarskilyrði

Nýbreytni 25%

  • Nýstárleg hugmynd að nýtingu Íslandingabókar
  • Frumleg framsetningu á eldra útliti
  • Skemmtanagildi

Kynning og framsetning 25%

  • Nýting samfélagsmiðla á meðan vinnu stendur
  • Kynning lausnar á samfélagsmiðlum
  • Fjöldi vina og jákvæðra viðbragða á samfélagsmiðlum
  • Kynning lokaafurðar